Ertu búinn að sjá önnur lið en chelsea eyða yfir 100 milljónum punda á leiktíð í leikmenn ?!?! Man.Utd og Arsenal og fleiri lið hafa alveg keypt leikmenn á stórfé, ég neita því ekkert en þeir hafa alið upp mun meira af leikmönnum sem hafa komist í aðalliðið eða a.m.k í önnur lið í úrvalsdeildina. Man.utd með t.d. Neville bræðurna, beckham, scholes, butt og giggs. Sjáðu líka kaup eins og Arsenal gerði á Henry, Vieira og fleirum… menn sem voru ekki keyptir á neitt stórfé en eru algjörar...