Nákvæmlega það sama með mig! Eftir að ég byrjaði að downloada lögum með ýmsum tónlistarmönnum þá byrjaði ég að kaupa mér mun fleiri diska en ég hafði gert áður því ég var búinn að finna svo marga góða og margvíslega tónlistarmenn. Ef ég hefði ekki byrjað á því þá myndi ég hlusta á margfalt minna af tónlistafólki. Þar að auki er þetta bara gott fyrir óþekkta tónlistarmenn því varla færi maður að kaupa sér disk með einhverjum sem maður veit ekki hver er, en þegar maður er búinn að hlusta...