Veit ekkert um hvað þú hefur heyrt í eða þekkir en allaveg hér eru nokkrar : Babyshambles, Razorlight, Ash, Blueskins, The French Kicks, Spoon, Bloc Party, The Futureheads, The Walkmen, The Arcade Fire, Phantom Planet og fullt af fleirum. Getur líka bara leitað um á netinu eins og www.allmusic.com og fleiri síðum og reynt að finna álíka hljómsveitir :)