Það sem hann er að meina, ef maður kann ekki almennilega á Floyd Rose kerfi, þá getur það bara verið algjör hryllingur (erfitt að skipta um strengi, erfitt að halda stilla, lélegt að halda stillingu ef það er ekki sett upp rétt) svo er mál að þurfa fræsa gat á gítarnum, og það yrði öruglega eitthvað svona “tone loss” eða minna sustain þar sem þú ert að taka út við frá gítarinn