ég hef notað Audacity, Cubase SX og Garage Band. Audacity - Hef aldrei tekið upp neitt með Audacity, en hef notað þetta til að edita lög og svona, mjög einfalt en ekki með neitt rosamikið af fitusum Cubase SX - Gott upptökuforrit en alveg ofboðslega flókið. Og tekur ofboðslega mikið vinnsluminni þannig þú þarft frekar góða tölvu Garage Band - Best af þessum 3 (að mínu mati) með alveg ágætlega mikið af fítusum, mjög einfalt og gott að nota.