þetta kemur bara með æfingu, fyrst þarftu bara að læra textan alveg 100% og æfa textan með laginnu. Svo æfa gítarhlutan alveg 100% og spila með laginnu þangað til þú ert nógu “confident” til að spila riffið án þess að horfa á gítarinn. Svo bara prófa að syngja og spila samtímis, byrja hægt :)