Ok margir eru að segja þér að fara í Flensborg eða MH, ég er með þann reynsla að hafa verið í báðum skólum :) Var í Flensborg í fyrra og er núna í MH. Munurinn á skólunum er að mér fannst Flensborg vera lítið “nýtt” það var bara eins og að fara í 11 bekk (ég kynntist varla nýtt fólk, allir voru bara meir og minna bara að hanga með grunnskóla vinunum sínum). En MH var bara allt nýtt, maður kynntist nýtt fólk, öðruvísi “menning” eða svona (Flensborg = Íþróttaskóli, MH = Meira listir og þannig...