Sá sem hjálpaði mér með adslið hjá Íslandssíma var mjög fær og þolinmóður. Hins vegar, þið sem eruð að taka inní allt sem ykkur dettur í hug innanlands í þessum rökum ykkar, ss útvarps hlustun og svoleiðis. Er það þetta sem þið gerið hvern einasta dag, vitandi að þið eigið einunis 1 gig til að eyða? Það held ég nefnilega ekki. Ég spilaði ágætlega mikið Quake3 á netinu í síðasta mánuði, hlustaði á útvarp, náði í slatta af þáttum, fékk tonn af pósti, lét ircið rúlla, heimsótti huga og mikið af...