Það fer betur um DVD; betri hulstur og ekki jafnpláss frekt. DVD spilarar eru oftar en ekki mjög flottir; fínt í stofuna. Nýjustu DVD spilararnir gefa ekki frá sér hljóð; vhs tæki gera það hinsvegar, sérstaklega þegar þarf að spóla til baka. DVD virðist hafa meira söfnunargildi at the moment og flestir diskar hafa eitthvað aukaefni. DVD hafa chapter og þarf ekki að spóla til að finna réttan stað; ef það eina sem þarf að láta í staðinn er að horfa á einhvern title í byrjuninni, þá kalla ég...