Þetta er það sem gerist: Þú hefur heyrt eitthvað lag, gleymir því svo kannski, svo ertu að dútla á eitthvað hljóðfæri og prófar saman einn og einn tón og undirmeðvitundin lætur þig raða þessu eftir því hvernig þú þekkir það (semsagt lagið sem þú hefur heyrt áður, eða “stolið”). :(