Ég sjálfur hef lent í leiðindum í sambandi við BT og hef því ekki mikið álit á þeim, en þú ert hins vegar ofdekraður vitleysingur sem líklega hefur aldrei unnið við afgreiðslustarf. Í fyrsta lagi, stelpan á kassanum er einmitt það, kassadama, hún sér ekki um það að labba um og sýna fólki vörur, en hún var samt nógu hjálpsöm til að segja þér hvar þú gætir byrjað að leita. Í öðru lagi, þá er ekkert sem bannar það að starfsmenn spjalli saman þegar að engir viðskiptavinir eru til staðar til að...