Fate/Stay Night. Á PC. PS2 gerð er í vinnslu og mun hún hafa dálítið af viðbættu efni (myndir og þannig lagað sem að ekki komust í upprunalegu útgáfuna, engum texta verður bætt við. Einnig mun PS2 útgáfan hafa talsetningu fyrir allar aðal- og einhverjar aukapersónur. Leikurinn, eða skáldsagan, því að þetta er eiginlega bara bók sem að þú lest í tölvunni, er hins vegar aðeins fáanlegur á Japönsku eins og stendur, en það er hins vegar hægt að afla sér þónokkuð góðra heimilda um hann á ensku....