mér finnst mirage tank vera alltof gott vopn. ég var að spila við einhvern gaur og hann hélt að hann væri að vinna og sendi alla kallana sína að stöðinni minni til að reyna að rústa henni en ég hafði svona um það bil 8 mirage tank falda í skógi milli stöðvanna og ég drap alla kallana hans og rústaði stöðinni hans. Ég vil hafa leikina spennandi svo að ég er hættur að nota mirage tanks.