Sammála shaguar, þessi mynd er gerð eftir teiknimyndum, við hverju á að búast, teiknimyndir eru ekki raunveruleikinn uppmálaður og fullur af skrautlegum persónum, hvort sem þær eru vel eða illa gerðar, eru leikararnir aðeins að túlka þær og mér finnst það ganga sérdeilis vel upp. Og ekki nóg að þetta sé gert eftir teiknimynd, þá er þetta hetjumynd, svo maður veit endirinn áður en hann gerist, en það er sett skammtileg lykkja á atburðarás myndarinnar. Leikararnir stóðu sig með prýði, þeir...