Þetta er með öllu ömurlegt! Það er ekki bara mannaflinn sem skiptir máli, heldur hvernig menn eru að standa sig og spila saman. Svona sem dæmi var ég að spila í Iwo Jima og Allied voru svo gjörsamlega að skíta á bitann svo hann félagi minn Saurgerill ætlaði bara að skipta um lið til þess að hafa þetta aðeins jafnara, en það var ekki hægt því Autoballance var á. Autoballance ekki á simnet, menn verða bara að vera vakandi og reyna að skipta “Skill-wise” jafnt í lið. Eða þetta er mitt álit,...