Þetta er nú bara hálfgerður Árni Jónsen all over again. Svo segiði að greinarnar séu snilld, þrátt fyrir það að vera þýddar, ætti ég þá ekki bara að snúa mér að því þar sem hægt er að vera kvikmyndasnillingur með því að þýða annara manna greinar. Og af hverju er SBS að lesa gagnrýni eftir aðra þegar hann er að fara að skrifa sína egin? Þetta myndi ég aldrei gera, bara horfa á myndina og gagnrýna hana út frá því hvernig ÉG sé hana, ekki einhver annar kall sem skrifaði pistil um hana á netinu.