Hinn svokallaði “Görn” kom með það sem mér fannst dónalega spurningu sem særði mig mjög. Ekki nóg með það að eftir ég gef honum sæmandi svar þá móðgar hann okkur enn meira, þetta var ég vægast sagt óánægður með. Í kjölfarið var honum sparkað, og ekki nóg með það þá eyðir hann tíma í að skrifa meira “fleim” og kóperar það, kemur inná rásina okkar heitelskuðu Easy manna, peistar því og fer svo……. Ekki nóg með það, þá kom Lalli með gríðarlega bjánalega stafsetningu sem pirraði mig alveg...