Nei, þetta finnst mér núll% sniðugt… Að etja 15 ára gaurum (allsennilega með litla eða enga reynslu) saman inn í hring/búri er þegar maður hugsar um það alls ekki sniðugt. Í viðbót, eins og nokkrir hafa komið inn á, er underground fílíngur í þessu og ég stórefast að um að það sé allt til taks þarna, þ.e. alvöru læknar og þess háttar…