Horfðum á þetta nokkrir saman og ég held að við höfum allir verið jafn hissa á hversu mikla yfirburði Mir hafði yfir Nogueira, alla vega heyrðist mikið í sumum á svæðinu. Ég var að vona að Rampage mundi taka Wanderlei, og hann olli mér engum vonbrigðum, ég var sennilega sá eini sem pullaði fyrir hann í herberginu, ég fagnaði eitthvað, en hinir voru of hissa til að skæla…