Cannabis efnið á fullan rétt á því að vera jafn lögleitt og reykingar, áfengi ofl. Við værum ekki að taka neina gífurlega áhættu á því að lögleiða þetta. Þar sem allar rökfærlsur gegn því eru út í hött. Við eigum að hafa rétt á því að velja, ef við erum ekki að skaða aðra meðan við erum að því, þá er ekkert rangt við þetta. Ef tóbak eða áfengi væri fundið upp í dag þá mundi ekki neinum heilvita manni það í hug að lögleiða það, þessi efni yrðu bara bönnuð strax, á bak við þau eru hins vegar...