Viltu segja mér, hvers vegna, tungumál eiga bara að hætta að þróast á 21.öldinni eftir að hafa þróast með manninum frá því að hann varð til? Félagsfræði hjálpar fólki að skilja heiminn - þróun. Íslenskukennsla með þessum bjánalega hætti gerir ekkert nema að halda aftur af þróun. Og mér finnst alveg ótrúlegt að nokkrir Íslendingar, já nokkrir - þeir einu sem vilja ,,varðveita" málið fái að ráða þessu afturhaldi. Sérstaklega þar sem nær enginn rökstuðningur er fyrir þessari stefnu. Getur þú...