Kynþáttahugtakið er nefnilega ekki staðreynd, rannsóknir sýna nefnilega að það er oft meiri munur innan svokallaðs ,,kynþátts" heldur en á milli þeirra. Ég veit að fólk viðurkennir yfirleitt ekki að það sé með fordóma gagnvart innflytjendum. Ég gerði m.a. könnun í félagsfræði um daginn þar sem ég spurði hvort fólk væri á móti innflytjendum, nær allir sögðu nei, en aftur á móti vildu nær allir ekki fá þá inn í landið því innflytjendur myndu breyta menningunni okkar - sem er náttúrulega ekkert...