Ég myndi segja að málið væri að láta ekki hvað sem er viðgangast… þetta er nefnilega spurning um virðingu. Tökum sem dæmi að einhver í bekknum kalli þig tík og þú gerir segir ekkert á móti. Þá ertu í rauninni að leyfa honum þessa hegðun og þá sjá aðrir í kringum hann að þú gerir ekki neitt og þá verðurðu svona skotmark hópsins. Ég hef séð þetta gerast en mér var ekki strítt því ég lét þetta ekki viðgangast. Það er nóg að segja manneskjunni bara að þegja eða koma aftan að honum og lemja hann....