Mér finnst þessi hikorðanotkun algjör steypa. Fólk hefur gjarnan þá afsökun: Ég nenni ekki að segja þetta rétt, allt í lagi meðan fólk skilur mig. Þetta er það sama fólk sem hatar dönsku. Ég skal lofa ykkur því að ef þessu linnir ekki verður íslenskan ekkert ósvipuð dönsku, allir tala hratt og óskýrt, maður heyrir stöku nafnorð sem maður veit að umræðuefnið var um. Ofan á þetta vil ég bæta að þessi tíma sem tekur að setja öll þessi orð inn í setningar: Þúst,bra,e'a(eða),eikkað og fimm fleiri...