Þetta er ekki svona einfalt, heimurinn er einfaldlega alltof stór staður til að eitt tungumál gæti verið til staðar. Þú ert ekki að læra 3 tungumál til einskis því að eftir hvert tungumál sem þú lærir er auðveldara að læra það næsta. Ofan á þetta má bæta að það er nær ógjörningur að læra annað tungumál, allavegna í skóla, ef þú kannt ekki setningafræði og orðflokkagreiningu. Ég veit samt ekki málið með Spánverjana, ég hef sjálfur lent í þessu. Maður skilur þá ekki og sýnir það greinilega en...