Afhverju ertu að segja það? Það kemur ekki því við sem ég var að segja. Ef þú ætlar að skíra barnið erlendu nafni eins og Willard, nú til dags, verður annað foreldrið að vera að enskum uppruna eða sína fram á að það tengist barninu á einhvern hátt. Þess vegna má ekki skýra börn erlendum nöfnum út í loftið. Það má ekki heldur taka upp ættarnöfn lengur, og þar sem fiske er ættarnafn (þó enginn afkomandi hans heitir því) ætti það einnig að vera bannað.