Öll tungumál í heiminum eiga á einhverjum tímapunkti eftir að verða eins. Við erum að tala um margra árþúsunda tímabil. Þetta á eftir að gerast á mjög mjög löngum tíma en mun engu að síður gerast. Jæja, ég spái kannski of mikið í framtíðina. Þú verður að hafa það í hug að mjög fáar framtíðar spár standast þegar tíminn kemur. Kannski er það ekki stofnun öllu heldur bara alþingi en engu að síður þurfa nýyrði að verða samþykkt áður en þau verða ,,opinber" sbr. bíll og tölva. Ef engin “rétt”...