Þú kannski, ekki þar með sagt að allir geri það. Mér sjálfum, og það er bara mín skoðun, hefur alltaf fundist dálítið kjánalegt að gefa sig fram í að vera fróður um skáldaða hluti (bíómyndir og skáldsögur o.s.fv.) ég er meira fyrir að vita hluti sem áttu sér stað í rauninni. Þess vegna finnst mér nokkuð tilgangslaust að vita svo mikið um ímyndaða persónu að geta skrifað ítarlega grein um hana.