Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

INRI
INRI Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 46 stig
Þeir sem þekkja fortíðina og skilja nútímann eru öðrum hæfari til að skapa framtíðina.

Re: Lítill drengur

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei, þessi órímuðu og -stuðluðu ljóð eiga það oft til að lykta af metnaðarleysi.

Re: Heyrirðu/heyriru

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hitt er samt skiljanlegra.

Re: Arwen Undómiel

í Tolkien fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hehe, afsakið. Ég sá þessa grein á forsíðunni og hún vakti athygli mína.

Re: Aðrir orðflokkar

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, orðflokka.

Re: Aðrir orðflokkar

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ertu að meina eins og lýsingarorð sem hafa orðið til lh.þt. sagna t.d. soðinn? Geturðu útskýrt?

Re: Heyrirðu/heyriru

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jú, málið er bara að ef þú ert að tala við Færeyinga eða einhverja nágrannaþjóðar-búa á prenti þá skilja þeir þig síður þegar þú ert búinn að renna þessu saman og hvað þá ef engin ummerki eru eftir pfn. nema þetta vesæla u.

Re: I hate/love you

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er ágætt að þú berir hana ;)

Re: I hate/love you

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
sökkaði sko…

Re: I hate/love you

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Idd this is some confused shit…

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég held þú vitir ekki hvað þú ert að tala um. Þetta eru reglur með stóran og lítinn staf sem eiga sér engan rökstuðning og eru ekki í samræmi við önnur tungumál. Afhverju að skrifa marxisti (einhver sem aðhyllist skoðanir Karl Marx) með litlum staf. En skrifa stóran staf í G-inu í grasa í: Grasa Gudda. Þetta er ekki spurning um einföldun eða erfiði þetta er spurning um að hlutirnir eru með einhverri góðri reglu með góðum rökstuðning. Bætt við 6. mars 2007 - 17:11 Ég minntist ekki einu sinni...

Re: Lítill drengur

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, auðvitað gerirðu það. En bara svona til framtíðar ljóðasmíðar (Y)

Re: Arwen Undómiel

í Tolkien fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú kannski, ekki þar með sagt að allir geri það. Mér sjálfum, og það er bara mín skoðun, hefur alltaf fundist dálítið kjánalegt að gefa sig fram í að vera fróður um skáldaða hluti (bíómyndir og skáldsögur o.s.fv.) ég er meira fyrir að vita hluti sem áttu sér stað í rauninni. Þess vegna finnst mér nokkuð tilgangslaust að vita svo mikið um ímyndaða persónu að geta skrifað ítarlega grein um hana.

Re: Heyrirðu/heyriru

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
…afþví að kennarinn hans sagði það.Þetta er bara ekki rökstuðningur fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Þó einhver sé kennari er hann ekki þar með kominn í guðatölu eða hóp þeirra sem fara aldrei með rangt mál, neinei seisei… Ég hef nú sjálfur heyrt, og er á því máli að heyrirðu er slæm íslenska. Auðvitað á þetta að vera heyrir þú. Þetta er bara samruni, eitt enn skref í áttina til þess að skrifa orðin eins og maður segir þau.

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Alrighty then…

Re: Lítill drengur

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að byrja á að benda þér á eitt. ég sé krakka hlaupa framhjá mér held að þau séu lífsglöð og ánægð Krakki er karlkynsorð þess vegna talarðu um þá krakkana. Rétt væri: held að þeir séu lífsglaðir og ánægðir. Annars er ég yfirleitt ekki hrifinn af ljóðum sem falla ekki undir bragfræðireglur, en þetta snerti mig. Það vakti mig til umhugsunar.

Re: Arwen Undómiel

í Tolkien fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er þetta eitthvað sem þú hefur leitað þér upplýsinga að?

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
útskýrðu?

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hehe afsakið, en þýskukennarinn minn, og reyndar líka íslenskukennarinn minn sagði þetta þegar ég spurði hvernig maður segir: það er rétt.

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Es ist riktig…

Re: Friends

í Ljóð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mín skoðun er sú að þú ættir að láta ljóðasmíði með öllu eiga sig. Þú getur augljóslega ekki gert eitt málfræðilega og samhengislega rétt erindi. Þettu eru hinsvegar staðreyndir, ekki skoðanir.

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er Íslendingur frá Íslandi en samt tala ég íslensku.

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Íslenskur er náttúrulega ekki nafnorð. En samt má segja: Ég er Íslendingur frá Íslandi en samt tala ég íslensku.

Re: Stór og lítill stafur.

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jebb, en annars þoli ég ekki þessar rökfærslur: frændi minn er með BA gráðu í íslensku, hann segir að það sé svona. En já takk fyrir ég breyti þessu, málið er að ég nenni ekki þessum utanbókarlærdómi sem kynjaskiptingin á þýskum orðum er. Samt fer það eftir því vhar þú ert staddur í Þýskalandi hvaða kyn er á sumum orðum.

Re: Friends

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
1. We were true, þýðir ekkert annað en við vorum sannar, þetta er svona slæm enska sem maður þarf að fara aftur á bak og lesa nokkrum sinnum yfir og pæla… hvað er hún eiginlega að rugla… 2. Það sem treating me like a shit þýðir er bara að hún kemur fram við þig eins og kúk - ekki að hún komi illa fram við þig. Þegar þú bætir a fyrir framan kemur þetta þannig út að hún kemur fram við þig eins og þú sért biti(?) af kúk. 3. Nei, þú veist heldur ekki hvernig á að skrifa á ensku. 4. Enda eru...

Re: I hate you

í Ljóð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég man ekki, nokkuð langt síðan. En þetta ljóð er lélegt, held ég hafi bara verið að segja það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok