Mér finnst bara reglur um stóran og lítinn staf ekkert einkenna tungumálið sem slíkt. Mér finnst að Evrópuþjóðir ættu að samræma sig í þessum efnum. Með heimildir þá vísa ég í almennar stafsetningarreglur: http://www.islenskan.is/Ritreglur_2006.pdf Ritaður er lítill stafur í heitum trúarbragða og viðhorfa. Þó svo að þau heiti í höfuðið á mönnum. Dæmi: ásatrú, múhameðstrú, marxismi Ég tek til samanburðar regluna um heiti einstakra daga, mánaða, tímabila og sögulegraviðburða nema fyrr hluti...