Það er engin hræsni að fermast borgarlega (ef þú heyrir einhvern halda því fram). Ég veit um sárafáa sem, reydnar bara 2 manneskjur í fljótu bragði, sem myndu fermast án gjafanna. Ferming er ekki eitthvað sérkristið, þetta er bara misskilningur, fermingar eru til í nær öllum trúarbrögðum heimsins! Ég get ekki séð neitt að því að krakkar fái sambærilega athöfn, þar sem þau eru tekin í fullorðinna tölu án einhverrar skuldbindingar til einhverrar trúar.