Staðreynd, Rússland er í Evrópu þrátt fyrir að yfirgnæfandi hluti landsins sé í Asíu. Tyrkland er einnig í Evrópu og hefur sótt um að komast í Evrópusambandið sem segir manni að Tyrkland sé viðurkenndur hluti af Evrópu. Hvað varðar Armeníu og Ísrael þá er ég sammála einhverjum ræðimanni hérna sem vitnaði í Wikipedia, dýrkum og dáum þá síðu…amen, þar sem þessi lönd eru menningarlega og sögulega Evrópsk.