Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Gömlu Benzarnir voru ekki með bugeyes.

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já að mínu mati er það akkúrat öfugt. Ég missti allt álit á Benz eftir að þeir komu með þessi bugeye ljós en nú er ég farinn að fíla þá aftur.

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jey Leno er þó skömminni skárri, ekki eins ófríður og fyndnari.

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Frekar vil ég sjá stærri mynd af bílnum og staðreyndir hvað bremsunar eru góðar frekar en að sjá undirhökuna á honum.

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ertu að segja að gömlu benzarnir með öll bugeyes hafi verið skárri?

Re: Jeremy Clarkson og CLS

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hverjum langar að sjá ljótan, feitan mann með undirhöku?

Re: Ford GT

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fór klukkan 11 í morgun, vaknaði meira að segja snemma til að fara. Alltaf jafn skemmtilegt að sjá bílana face to face. Kostaði hann ekki líka í kringum 33 milljónir?

Re: Alfa Romeo logo evolution

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Lamborghini merkið er fallegra verð ég nú að segja.

Re: Flott

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Óspennandi bíll og óspennandi gella.

Re: CLK-GTR

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Djöfull er þetta viðbjóðslegur bíll.

Re: Fall... damn

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ertu í MA?

Re: Koenigsegg CCX

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hraðinn er limitaður við rétt rúma 400 km, mikið meira og gripið myndi nánast tapast og bíllinn taka á loft. Þess vegna þyrfti að gera miklar breytingar á bodyínu varðandi loftmótsstöðu og auka downforce.

Re: Koenigsegg CCX

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hann gæti það, þyrfti þá að koma með einhverja byltingarkennda breytingar því hann er á mörkum hins verkfræðilega möguleika.

Re: Koenigsegg CCX

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
og að einu ógleymdu þá er vélin einstök í Koenigseggnum. V8 4,7L að skila 850 hestöflum meðan W16 8L Bugatti vélin er að skila 1001.

Re: Koenigsegg CCX

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þarft ekkert að segja mér um Bugatti Veyron. Þrátt fyrir það þá er Koenigsegg að slaga upp í Veyroninn í performance.

Re: Einhver hérna sem er góður í ensku?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ætti ferkar að vera ‘I will not bother’.

Re: Búlgaría Smúlgaría

í Ferðalög fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Á hvaða hóteli voru þið?

Re: Geggjaður Saab

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Lítur út eins og ET eða ET lítur út eins og bíllinn.

Re: Álver og virkjanir! $E"Q$#%$#"%

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei vá Akureyringar eru algjörir borgarplebbar og mega ekki skipta sér af landsmálum þar sem við erum partur af landsmönnum. Þetta kemur okkur öllum við.

Re: Álver og virkjanir! $E"Q$#%$#"%

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Íslendingar eru þegar komnir fram úr Kyotobókuninni og við fengum meira að segja að auka útblástur CO2 um 10%. Einu löndin í heiminum auk Lúxemborgar og Mónakó sem fengu að auka útblástur sinn. Það er einfaldlega heimska að byggja fleiri álver. Þessi rök um að þetta styrki byggðina í kring eru ekki það góð. Það hefur sýnt sig og sannað í Noregi að álver sem eru byggð á landsbyggðinni lokka ekki ungafólkið til sín því þau vilja ekki vinna í álverum. Norðmenn hafa þurft að flytja inn...

Re: Benz

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er ljótt. Eini Benzinn sem ég er að fíla er Maclaren og gömlu benzarnir. Eftir að bugeyes komu á þá missti ég allt álit á þeim.

Re: Talandi um að Ísland dóma á Íslandi?

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er eitthvað lélegt því ég las á öðrum fréttamiðlum að hún hafi fengið 10-15 ár fyrir hvert barn.

Re: Hugarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta lýsir ástands Huga nokkuð vel. Fullt af litlum gelgjum hérna sem vita ekki eitt né neitt.

Re: Nissan GT-R

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Miðað við antialiasing á screenshots úr Gran Turismo 4 þá er þetta alls ekki úr leiknum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok