Hann er samt að meina viðinn í gítarnum, ekki stillinguna. Mahogany gítarar hafa dýpra og svona “beefy-er” sound en t.d. alder. Strattar eru jafnan úr alder meðan t.d. Les Paul eru oftast úr Mahogany. Mismunandi viðartegundir hafa mismunandi tón-eiginleika, bylgjurnar frá strengjunum hegða sér öðruvísi þegar þær fara gegnum mismunandi tegundir af við. Þannig að ef gítarinn er úr t.d. mahogany við væri 81 kannski hentugur, meðan 85 myndi auka of mikið á “dimmuna” og útkoman yrði muddy sound....