Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Blóm

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sammála Alinism. Engu síður nokkuð flott mynd :).

Re: (næstum allt) Safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já en ekki alveg eins samt, líkt er það þó.

Re: afhverju er dean gítar framan á hljóðfærahúsinu ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hef oft velt þessu fyrir mér líka, fatta þetta ekki. Stórglæsilegur gítar engu síður.

Re: DVD spilari sem klikkar skyndilega

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Getur ekki verið að leyserinn hafi feilað eitthvað? Láttu bara kíkja á hann, ætti að vera enn í ábyrgð ef þetta er nýlegur spilari, 2 ára ábyrgð á raftækjum.

Re: !!!ATHUGIÐ!!! (tilkynning á þjófnaði)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alltaf ömurlegt að heyra svona. Vona að ég þurfi aldrei að lenda í þessu, yrði niðurbrotinn maður. Vona að það verði haft upp á þeim seka.

Re: Guitar pro 4

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þú hefur keypt GP4 löglega geturðu uppfært það. Ef þú ert með crackað version af GP4 geturðu ekki uppfært það. Þá þarftu að útvega þér GP5.

Re: Satanic Warmaster

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flottur á því. Persónulega fíla ég Opferblut betur, en each to his own :).

Re: Satanic Warmaster

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég tel mig geta sagt með hreinni samvisku að Opferblut sé mín uppáhalds blackmetal plata. Nældi mér í eintak á vínyl af Ebay fyrir svolitlu.

Re: FLottur á því

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haha, ætli þetta sé ekki í hinum endanum á scalanum :P.

Re: FLottur á því

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Blackmetall getur verið fínn, en ég get varla komist hjá því að glotta þegar maður sér svona :P.

Re: Lag

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heheh, tók smá tíma að ná því, en ég var gífurlega fljótur að læra fyrsta hálfa árið sem ég var að spila á gítar, þó ég segi sjálfur frá. Var líka með allt aðrar áherslur en flestir sem byrja, t.d. lærði ég ekki þessi klassísku vinnukonugrip fyrr en eftir kannski, tjah, hálft ár :P. Var allur í því að læra Slayer riffin bara (man skammarlega lítið af þeim núna :/). Er búinn að spila í ca. 2 og hálft ár núna. Well, er tæknilega séð í bandi, en samt ekki eiginlega, æfingar eru álíka fátíðar og...

Re: Lag

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
At the Gates - Blinded by Fear var fyrsta lagið sem ég lærði í fullri lengd. man ekki hvaða riff ég lærði fyrst, einhvern slatta af Slayer riffum.

Re: (næstum allt) Safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vil líka bæta við að ég er hrifinn af fjölbreytilegu útliti rafmagnsgítaranna, ekkert eins bodyshape.

Re: (næstum allt) Safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nokkuð álitlegt bara.

Re: Hvað flokkast undir metal??

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þannig ef þú kæmist að því að band sem þú fílar væri flokkað undir metal, myndirðu þá hætta að fíla það? Mikið er alltaf pælt í þessum bjánalegu flokkunum. Hlustið á það sem þið fílið, þurfið ekkert að pæla í meiru, skiptir engu hvað aðrir fíla eða undir hvaða tónlistarsetefnu það fittar svo lengi sem maður fílar tónlistina.

Re: Hvað flokkast undir metal??

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
http://www.metal-archives.com

Re: pirrandi

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Melur er öfga æðisgengið orð. Orðið “Gaur” sem upphrópun fer einstaklega í taugarnar á mér.

Re: gítar til sölu!

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
75þús er algjört lágmark. Magnað með auglýsingar hérna á huga hvað fólk selur nálægt kostnaðarverði.

Re: Iron Maiden í 30 ár !

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
I see. Ættir frekar að nota “ekki eins góð” í þessu tilviki þá. Verra er nú bara lýsingarorðið slæmt í öðru stigi. Þannig þá ertu í raun að segja að öll lögin séu slæm, en sum verri :P.

Re: Iron Maiden í 30 ár !

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér þykja enginn lög með þeim eitthvað lélegri en önnur, en það eru nokkur sem eru aðeins verri en önnur Your point being? Er þetta ekki það nákvæmlega sama? :P. Vil samt koma því fram að ég hef ekkert á móti Maiden, skemmtilegt band.

Re: Hvaða lag kom ykkur inní metalinn ?

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
South of Heaven með Slayer, og það kom mér ekki aðeins inn í metalinn heldur tónlist yfir höfuð.

Re: safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já ég sé það núna, rosalega dökkt.

Re: safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Stendur ekki Les Paul í skrautskrift þarna á thrussrod coverinu? Gibson á að standa efst á hausnum.

Re: safnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flott finish á Les Paulinum. Af hverju stendur ekkert á headstockinu?

Re: ip-tölur

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Maður fyllist ávallt grunsemdum þegar svona er spurt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok