tekið af http://www.hfhboxing.com/ HFH mun halda boxmót laugardaginn 27.janúar 2007. Dagurinn verður þrískiptur, börnin byrja kl.14 (8-12 ára), síðan unglingar (13-16 ára) og að lokum þeir elstu væntanlega um kvöldið. Yngri flokkarnir keppa í diploma boxi svokölluðu, en þá má ekki kýla fast heldur er áherslan á tækni. HR hélt skemmtilegt diploma boxmót síðustu helgi þar sem 8 strákar úr HFH kepptu og stóðu sig með glæsibrag. Þetta voru þeir: Birgir Pálsson, Siggi Sævar, Erling Óskar, Arnar...