frá www.taekwondo.is Björn fékk gull, Anna silfur og Sólrún brons á Trelleborg Open Flottur árangur hjá íslensku sveitinni á Trelleborg Open (styrkleiki A) í Svíþjóð nú um helgina. Björn Þorleifsson fór á kostum og vann glæsilega til gullverðlauna. Björn keppti fjóra bardaga og vann þá alla. Þann fyrsta 8-1 á sjö stiga reglunni á móti Svíþjóð, þann annan á rothöggi, þann þriðja 9-6 á móti Gabriel Matthiessen frá Þýskalandi og úrslitabaradagann á móti Allan Pedersen frá Danmörku á sjö stiga...