Jæja þá er þetta komið inn Vill bara benda fólki á að vanda auglýsingar. Segja t.d. c.a. verð, helstu leiðir til að hafa samband, og ekki skemmir fyrir að setja link á mynd. Dæmi um lélega auglýsingu: Fótahlífar til sölu Dæmi um góða: Fairtex fótahlífar til sölu, sem ná yfir ristina líka. Alveg ónotaðar kosta nýjar um 10þús seljast á aðeins 7þús. Svartar að lit. Samband í síma 5xx-xxxx eða í auglysing@auglysing.is