www.dojangdreki.com Danirnir koma! Tveir erlendir keppendur munu etja kappi við okkar menn á lokamóti TSH-bikarsins. Master Allan Olsen frá Danmörku kemur með tvo nemendur sína og munu þeir, auk þess að keppa, halda æfingabúðir fyrir áhugasama. Þeir eru: Mathias Jacobsen, 15 ára. 1. dan 70 kg á verðlaunapall á seinustu 4 mótum í Danmörku Martin Groth-Poulsen. 19 ára 70 kg. Gull jr. male Danska meistaramótið 2005, gull sr. Danska Meistaramótið 2006. Sjállandsmeistari 2006, silfur 2005. Hefur...