Í grunnskólum, mér er slétt sama. En ekki í menntaskólum, ég mundi brjálast ef að þetta yrði gert í menntaskólum, helduru að klíkurnar mundu hætta ef að skólabúningar mundu koma? Nei það verða alltaf sömu hóparnir! Þetta verður bara alltaf þannig, það breytist ekki neitt ef að það koma skólabúningar, nema að allir verða pirraðir!