Ég er soldið sammála þér, en ungir ökumenn geta verið góðir bílstjórar og haft góða stjórn á kraftmiklum bílum. Stundum kemur þó fyrir að ungir krakkar fara of “geyst” í umferðinni. Ég fékk líka nýjan og soldið kraftmikinn bíl þegar ég fékk bílpróf og það eru allir mjög hissa á því af hverju ég tími að kaupa mér nýjan bíl þegar ég er nýkomin með bílpróf, en svona er þetta, bara keyra ekki of hratt og hafa “augun” hjá sér. En góð grein hjá þér.