Hey í fyrra var ég líka að fara að skjóta upphafshögg í meistaramótinu og það var þvílíkt rok… og þegar ég var í miðri sveiflu þá fauk boltinn af…. og allir í hollinu mínu sögðu að ég þyrfti að taka víti en síðan þegar ég var komin heim þá fór ég að spurja alla golfarana heima um þetta þá sögðu þau að þetta væri ekki víti, en það var eftir mótið og gat ég því ekki breytt þessu :s