Mér finnst flíspeysur ekki vera úti… mjög margir sem ganga í 66 norður flíspeysum í dag. Svo þægilegt á morgnanna að skella sér í eina flíspeysu. Er einmitt í einni núna! En inni.. afabuxur :s hvað er það? Ég held líka að það sé inni hjá stelpum að vera með krullur ;) og allt í gulli held ég bara, gullbelti, gullskó og gullspangir. “hippa”föt eru líka soldið inni, svona föt eins og er í TopShop… annars er ég sammála þér með listann.