Ég hataði dönsku í grunnskóla, fannst hún ekkert erfið, en hataði hana. En eftir að ég fór í menntaskóla hefur mér fundist hún bara ágæt. Frekar létt svona og auðlærð, ef maður á annað borð nennir að leggja sig aðeins fram og hættir að vera svona neikvæður gagnvart henni. Það mundi sko enginn hafa trúað því að mér mundi finnast danska ágæt og væri með jákvætt viðhorf gagnvart dönsku einhverntímann, þar sem ég rakkaði hana hvað mest niður þegar ég var í grunnskóla. En sko mig.. núna finnst...