Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: þríhirningur

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
The Bermuda Triangle.. eða Bermúdaþríhyrningurinn.

Re: Álfar

í Dulspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er hægt að nálgast þetta á netinu ?

Re: Frægur frá Feti

í Hestar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann er nú ekki á Íslandi á þessari mynd.. ?

Re: Guano Apes

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ágæt hljómsveit.. man þegar ég heyrði fyrst lagið þarna Lord of the boards og ég hélt alltaf að það væri gaur að syngja.

Re: RHCP

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Take those socks off! Töffarar ;o)

Re: Red Hot Chili Peppers å Roskilde 2007 ?

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég og kærastinn minn og ég og vinkona mín erum búin að vera að pæla í að fara, en vá ég veit að ég fer ef RHCP koma, það er búinn að vera draumur minn svooo lengi að sjá þá. :) Þannig ég bara vona af öllu hjarta að þessi orðrómur sé sannur :D

Re: Gervineglur

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha það er spurning.. en þar sem ég hef ekki nagað neglurnar á mér síðan ég var 9 ára eða svo þá bara veit ég það ekki. En maður ver nú varla að nagla gelneglur, hvorki þægilegt fyrir tennurnar né neglurnar.

Re: Brjóstahaldarar - eða ekki..?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég geng alltaf í brjóstarhaldara, lítur betur út og er einfaldlega þægilegra.

Re: Harajuku stelpa...

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Náttúrulega ótal stílar og útlit á þessum gellum. En það er ótrúlega flott margt af því, eins og garbage sagði þá væri ég mikið til í að fara og sjá þetta.

Re: Uppáhalds flíkin mín =)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, yfirlestu svarið mitt nema settu rautt í staðinn fyrir bleikt.

Re: Uppáhalds flíkin mín =)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ah, nei.. staðreynd sem ég vildi koma á framfæri. :) Ekki taka því illa vinur, það þarf hugrekki til að vera í svona frekar ljótri bleikri kvennmansflík þannig gott hjá þér. ;)

Re: Uppáhalds flíkin mín =)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Meira að segja amma mín mundi ekki ganga í þessu. :)

Re: Skórnir mínir

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Og hvað? Þýðir það að þeir séu þá ekki flottir? Eða hef ég þá ekki rétt á að senda þá hérna inn? Þú geirir þér grein fyrir að þetta er áhugamál um meðal annars tísku, þessir skór eru í tísku, þannig ég sá ástæðu til að senda mitt kæra safn af skóm hérna inn. Bara sorry að þetta sé ekki einhvar ofur menningarlegur spútnik jakki eða skór frá Kóreu sem ég pantaði á ebay. :)

Re: Skemmtilegast?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
1. Þegar ég fór til Spánar með bestu vinkonu minni. 2. Þegar ég fór til London og Tyrklands. 3. Þegar ég fór til Hornstranda (ættslóðir mínar) með fjölskyldunni. 4. Jóólin með fjölskyldunni og jólafríið með kærastanum. Bætt við 5. janúar 2007 - 01:50 Það besta var reyndar að “pikka up” yndislegan drengsstaul sem ég varð svo ástfanginn upp fyrir haus af :þ Svo er vert að nefna mörg skemmtileg fyllerí með skemmtilegu fólki :)

Re: Virðingarleysi hinna ungu

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, mun mun meira. Hef lent í 5 ára pollum með þvílíkan kjaft. Ég varð bara orðlaus. Haha pínu fyndið að pæla í því, ég læt mjög sjaldan slá mig út af laginu, en þarna varð ég kjaftstopp. Voru eitthvað “hahaha kúkaðu bara á þig þarna.. haha tekinn!” 5 ára strák pollar! lol.

Re: My Dying Bride

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég mundi mæta, en ekki borga morðfjár fyrir það.

Re: Djamm tónlist?

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þegar ég er í partýi hlusta ég bara á ýmis mix lög og fleira. Pendulum, The Prodigy, Benny Benassi og margir aðrir í uppáhaldi. Stundum John B og Thunderdome, Dj tiesto á nokkur góð lög, en þá þarf maður að vera í spes stuði. Svo bara helling annað, hip hop, gamalt og gott, fm stuð pop og rokk gamalt og nýtt.

Re: Djamm tónlist?

í Djammið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
San Fransisco Dreaming er baaara djamm.

Re: Eigi þið kærasta/kærustu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jámms (:

Re: Eigi þið kærasta/kærustu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reynar eru 378 km frá rvk - ak. (var að keyra þetta áðan).

Re: Eitt klassískt

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nokkuð nett tattoo, en þetta er hinsvegar ljótasti g-strengur sem ég hef á ævinni séð.

Re: Klæðnaður um áramótin

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Svörtum einföldum kjól sem ég keypti á Spáni. Svörtum meðal hælaháum stígvélum sem ég keypti í skóbúð í Kringlunni en ég man ekki hvað hún heitir. Ljósri kápu og svört leggings sem ég keypti í Debenhams. Skart frá búðinni Klassík og skart frá búðinni Jens í Kringlunni og að lokum D&G taska. :) Svo má ekki gleyma eitt stykki áramótahattur þegar leið á kveldið ;) og svo Gosh make-up, eye shadow og eyeliner og svo loréal maskari. ;þ

Re: Nýr stjórnandi

í Ljóð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þér er fyrirgefið ;) En annars þakka ég þér og óska þér gleðilegrar hátíðar sömuleiðis. :)

Re: Golsett´s Heart of Gold

í Hundar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Rosalega fallegur. Er þetta einhver sérræktaður Golden Retriever frá Finnlandi þá?

Re: Einkunnir

í Tungumál fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég dúúúxaði og fékk 9 ;o)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok