Brasilía eru sterkir enda með menn eins og Ronaldo, Ronaldinho og Juninho. Tékkland, sem er í 2. sæti á heimslistanum koma líka mjög sterkir inn enda eru þeir að spila magnaðan bolta og hafa menn eins og Nedved. Ég hef grun um það að þessi lið verða á toppnum, en ef þau spila í 16, 8 , 4 liða úrslitum þá er erfitt að segja. Ég held með frökkum svo áfram þeir bara :) En Tékkland eða Brasilía vinna þetta.