exin mín er alls ekki þung, af mörgum gíturum sem ég hef prófað er hún ein af þeim léttustu bara. En að sitja með þetta gat verið pain in the ass. Þar sem hann er svolítið spes í laginu þá leggur maður ósjálfrátt hendina asnalega á gítarinn(allavega ég) og varð maður oftar en ekki frekar þreyttur í hendinni af eitthverjum ástæðum, en þetta vandist.