Ég hallast að því að trúa á sjálfan mig. Er nánast á moti trúarbrögðum, en trú veitir fólki von og ég get virt það að fólk trúir á svona. Segjum ef það væri enginn svona Guð trú í heiminum þá væri líklegast engin stríð. Ísrael - Palestína stríð milli Gyðinga og Múslima því gyðinganir segja að Guð gaf þeim þetta land hver getur svosem sannað það?