Nei alls ekki. Auðvitað á fólk að fá borgað fyrir góða tónlist, þetta er bara þeirra starf að vera tónlistar maður, en það fara ekki allar hljómsvetir í heiminum og vera með Rockstar þátt til að fá extra pening útfrá þessu, og það áður en þeir gefa út disk. Og þetta með það sem þú sagði að diskurinn gæti selst ílla/vel þá mun hann seljast mjöööög vel, þar sem þeir eru að nota mestu auglýsingu i heimi fyrir hann. Sjónvarp í Ameríku.