Já heill og sæll meistari, Okkar áhrifavaldar myndi ég segja að væru allsennilega Jethro Tull,Pink Floyd,Led Zeppelin,Uriah Heep,Jefferson Airplane, Trúbrot,Hendrix, Janis joplin,Cream,Deep Purple,sabbath,santana,The Doors,Dylan og Cohen…. Og svo mikið í kringum Woodstock '69 tímabilið með blúsáhrifum frá ýmsum áttum… Frumsamið efni heillar mann alveg, og svona tilraunakennt einhvurneginn… Endilega ef þú hefur áhuga .. bara henda í okkur mail á shagger@mr.is