Sæll vertu, mig minnir að hann kosti um 20-22 þús í hljóðfærahúsinu. Ég keypti hann á klakanum fyrir sirka ári, en ég hef ekkert getað notað hann mjög lengi.En varðandi ábyrgð, þá er ég bara búinn að týna öllu bókhaldi varðandi svoleiðis, þannig hann kemur bara eins og hann er bara með tösku. En ég var að ráðfara mig við fróða menn sem segja að hann gæti alveg horfið fyrir 15 þús. En ég væri alveg sáttur við 13 þús. Hvernig hljómar það?